Gabríel og Ívar semja út 2025

Fótbolti

Gabriel Lucas Freitas Meira og Ívar Arnbro Ţórhallsson hafa skrifađ undir nýja samninga viđ knattspyrnudeild KA og eru nú samningsbundnir félaginu út sumariđ 2025. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir enda báđir gríđarlega efnilegir og spennandi leikmenn.

Báđir eru ţeir kappar fćddir áriđ 2006 og eru ađ koma uppúr yngriflokkastarfi félagsins ţar sem ţeir hafa veriđ algjörir lykilmenn. Ţeir urđu međal annars Íslandsmeistarar í 4. flokki sumariđ 2020 og skorađi Gabriel eitt marka KA í úrslitaleiknum sjálfum og ţá urđu ţeir bikarmeistarar međ 3. flokki síđasta sumar.

Ívar sem leikur sem markvörđur hefur leikiđ 7 landsleiki fyrir yngrilandsliđ Íslands og ţá hefur Gabriel einnig veriđ viđlođandi yngrilandsliđin. Ţađ er klárt ađ ţađ verđur afar spennandi ađ fylgjast áfram međ framgöngu ţeirra Gabriels og Ívars á komandi árum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband