Gauti Gunnarsson til liđs viđ KA

Handbolti
Gauti Gunnarsson til liđs viđ KA
Velkominn í KA Gauti!

Gauti Gunnarsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ handknattleiksdeild KA og mun ţví leika međ liđinu á nćstu leiktíđ. Gauti er gríđarlega spennandi tvítugur örvhentur leikmađur sem gengur til liđs viđ KA frá ÍBV.

Gauti er fastamađur í U20 ára landsliđi Íslands og var einmitt í dag valinn í lokahóp liđsins sem tekur ţátt á EM í Portúgal 5.-18. júlí nćstkomandi. Ţá lék hann vel međ ÍBV á nýloknu tímabili ţar sem ÍBV fór alla leiđ í úrslit úrslitakeppninnar.

Gauti verđur án nokkurs vafa frábćr viđbót viđ ţá Allan Norđberg og Einar Rafn Eiđsson á hćgri vćngnum á komandi tímabili. Mikil uppbygging hefur veriđ í starfi handknattleiksdeildar undanfarin ár  en KA lék til Bikarúrslita í vetur og lék auk ţess annađ áriđ í röđ í úrslitakeppninni og ekki nokkur spurning ađ viđ ćtlum ađ halda áfram ađ gefa í á komandi vetri.

Samningurinn var undirritađur í M-Sport í Kaupangi en handknattleiksdeild KA skrifađi á dögunum undir samning viđ Macron og mun ţví leika í fatnađi frá Macron nćstu fjögur árin. M-Sport verđur ţjónustuađilinn fyrir Macron fatnađinn hér fyrir norđan.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband