Glćsilegir fulltrúar KA á TM-mótinu

Fótbolti

KA sendi á dögunum 45 stelpur til leiks á TM-mótiđ í Vestmannaeyjum ţar sem stelpurnar stóđu sig međ mikilli prýđi bćđi innan sem og utan vallar. Ţađ má međ sanni segja ađ stelpurnar hafi veriđ félaginu okkar til fyrirmyndar en ţćr urđu Álseyjarmeistarar auk ţess sem ţćr voru valdar prúđasta liđiđ.

Ekki nóg međ ţađ ţví stelpurnar unnu einnig sigur í hćfileikakeppninni en vikurnar fyrir mót ćfđu stelpurnar dansatriđi af miklum ákafa sem skilađi sigrinum góđa.

Ţá var Katla Bjarnadóttir leikmađur KA valin til ađ spila međ landsliđinu á mótinu og óskum viđ henni til hamingju međ ţann mikla heiđur.


Smelltu á myndina til ađ sjá fleiri myndir frá mótinu


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband