Golfmót KA 11. júní - skráđu ţig strax!

Almennt
Golfmót KA 11. júní - skráđu ţig strax!
Ţú vilt ekki missa af ţessu golfmóti!

KA stendur fyrir glćsilegu og skemmtilegu golfmóti fimmtudaginn 11. júní á Jađarsvelli. Léttleikinn verđur í fyrirrúmi ţannig ađ allir geta tekiđ ţátt ţó vissulega verđi hart barist um sigur á mótinu.

Texas scramble reglur verđa á mótinu og spilađar verđa níu holur. Ađ móti loknu verđur glćsileg grillveisla og lokahóf ţar sem hin ýmsu verđlaun verđa veitt. Mótiđ hefst klukkan 17:30 og ţví mikilvćgt ađ menn mćti tímanlega til ađ halda plani.

Mótsgjaldiđ er 7.500 krónur og ađeins er pláss fyrir 52 keppendur. Ţađ er ţví um ađ gera ađ hafa hrađar hendur og skrá sig til leiks en skráning fer fram í netfanginu agust@ka.is.

Einnig er hćgt ađ kaupa stakan miđa í grillveisluna og lokahófiđ fyrir 4.000 krónur. Bókun á miđa á lokahófiđ er í gegnum agust@ka.is.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband