Grautardagur KA á sunnudaginn

Almennt
Grautardagur KA á sunnudaginn
Mjólkurgrautur og slátur fyrir alla sem mćta!

Ţađ verđur skemmtilegt í hádeginu í KA-Heimilinu á sunnudaginn ţegar viđ höldum grautardaginn. Ţá bjóđum viđ félagsmönnum upp á mjólkurgraut og slátur auk ţess sem deildir félagsins verđa međ ýmsan varning til sölu.

Dagskráin hefst klukkan 11:30 og lýkur uppúr 13:00. Ţađ er um ađ gera ađ mćta og gćđa sér á góđum mat í frábćrum félagsskap, hlökkum til ađ sjá ykkur!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband