Gunnar Örvar aftur til liđs viđ KA

Fótbolti
Gunnar Örvar aftur til liđs viđ KA
Bjóđum Gunnar velkominn aftur í KA!

Gunnar Örvar Stefánsson skrifađi í dag undir tveggja ára samning viđ Knattspyrnudeild KA og er ţví klár í slaginn fyrir baráttuna í Pepsi Max deildinni í sumar. Gunnar sem verđur 26 ára á árinu er stór og stćđilegur framherji sem hefur leikiđ međ KA á undirbúningstímabilinu og stađiđ sig međ prýđi.

Gunnar er ţví snúinn aftur í KA en hann gekk uppúr yngriflokkum félagsins á sínum tíma og lék alls 37 leiki fyrir meistaraflokk KA í deild og bikar á árunum 2012-2014 og gerđi í ţeim sex mörk. Undanfarin ár hefur hann leikiđ međ Ţór og Magna ţar sem hann lék 109 leiki og gerđi ţar 41 mark.

Viđ bjóđum Gunnar velkominn aftur í KA og verđur ákaflega gaman ađ fylgjast áfram međ honum í gulu treyjunni en baráttan í Lengjubikarnum hefst 15. febrúar nćstkomandi ţegar KA tekur á móti Fylki.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband