Hákon Atli semur viđ KA út 2024

Fótbolti
Hákon Atli semur viđ KA út 2024
Hákon og Arnar sáttir međ samninginn

Hákon Atli Ađalsteinsson skrifađi í gćr undir nýjan samning viđ knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út áriđ 2024. Ţetta eru afar jákvćđar fréttir en Hákon er gríđarlega öflugur og metnađarfullur strákur sem er ađ koma uppúr yngriflokkum KA.

Hákon sem er fćddur áriđ 2004 tók sín fyrstu skref í meistaraflokki KA á undirbúningstímabilinu og ekki nokkur spurning ađ hann á framtíđina fyrir sér. Ţađ verđur ţví áfram gaman ađ fylgjast međ framgöngu Hákons í gula og bláa búningnum nćstu árin.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband