Hallgrímur og Helena íţróttafólk KA

Almennt

Hallgrímur Mar Steingrímsson og Helena Kristin Gunnarsdóttir voru í gćr kjörin íţróttafólk KA áriđ 2023.

Helena Kristín var ein af lykilmanneskjunum í framúrskarandi blakliđi KA ţegar stelpurnar okkar unnu alla ţá titla sem hćgt var ađ vinna tímabiliđ 2022-2023. Stelpurnar urđu Meistarar meistaranna, deildarmeistarar, bikarmeistarar og ađ lokum Íslandsmeistarar. Helena var í lok tímabils valin í liđ ársins í stöđu kants auk ţess ađ vera valin besti leikmađur Úrvalsdeildarinnar af Blaksambandi Íslands.

Hallgrímur Mar átti gott tímabil međ KA í Bestu deildinni. Hann var stođsendingarhćsti leikmađur Bestu deildarinnar međ 13 stođsendingar sem var jöfnun á stođsendingameti efstu deildar. Í deild, bikar og Evrópukeppni skorađi hann 10 mörk. Hallgrímur Mar var lykilmađur í KA liđinu sem fór alla leiđ í ţriđju umferđ undankeppni Sambandsdeildarinnar og í bikarúrslit.  Erfitt er ađ finna félagsmet í meistaraflokki KA í knattspyrnu sem Hallgrímur Mar á ekki en hann er leikjahćsti, stođsendingahćsti og markahćsti leikmađur KA frá upphafi


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband