Handboltaćfingar fara aftur af stađ

Handbolti

Handboltavertíđin fer ađ hefjast á ný eftir smá sumarfrí og munu yngriflokkar KA og KA/Ţórs hefja ćfingar ţriđjudaginn 4. ágúst nćstkomandi. Athugiđ ađ eftirfarandi tafla gildir út nćstu viku og verđa örlitlar breytingar á ćfingatímum milli vikna hjá sumum flokkum fram ađ skólabyrjun.

Ćfingar hjá 7. og 8. flokk hefjast viđ skólabyrjun og ţá birtum viđ endanlega vetrartöflu.

Allar ćfingar munu birtast inn í Sportabler og verđa allar ćfingar í KA-Heimilinu fram ađ skólabyrjun.

Aldursskipting flokka:
6. flokkur 2009-2010
5. flokkur 2007-2008
4. flokkur 2005-2006
3. flokkur 2002-2004


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband