Handboltaleikjaskóli á sunnudögum í vetur

Handbolti
Handboltaleikjaskóli á sunnudögum í vetur
Fjöriđ hefst nćsta sunnudag!

Handknattleikdeild KA ćtlar ađ bjóđa krökkum fćdd árin 2015-2017 upp á bráđskemmtilegan handbolta- og leikjaskóla á sunnudögum klukkan 10:00-10:45 í íţróttahúsi Naustaskóla í vetur.

Ađalţjálfarar eru ţeir Heimir Örn Árnason, Andri Snćr Stefánsson og Stefán Guđnason en allir eru ţeir ţaulreyndir ţjálfarar sem hafa veriđ í ţjálfun í 15-20 ár. Einnig munu eldri iđkendur í KA og KA/Ţór ađstođa viđ ćfingar. Ćfingarnar eru byggđar upp ţannig ađ hver og einn fái sín verkefni bćđi í leikjum og međ bolta. Munum viđ bjóđa upp á allskyns uppbrot međal annars međ pizzućfingu, jólaćfingu, foreldraćfingu og margt fleira.

Allir mega koma og prófa sunnudagana 20. og 27. september nćstkomandi. Eftir ţađ verđur hćgt ađ kaupa klippikort 10 skipti á ađeins 12.000 krónur. Hlökkum til ađ sjá ykkur og höfum gleđina međ okkur, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband