Handboltaleikjaskólinn hefst á sunnudaginn

Handbolti

Handboltaleikjaskóli KA hefst á sunnudaginn, 10. september, eftir gott sumarfrí en skólinn hefur slegiđ í gegn undanfarin ár. Viđtökurnar hafa veriđ frábćrar og hefur heldur betur veriđ gaman ađ fylgjast međ krökkunum kynnast handbolta á skemmtilegan hátt.

Í ár eru ţađ hressir krakkar fćddir 2018-2021 sem eru hluti af skólanum en ćfingarnar eru byggđar upp ţannig ađ hver og einn fái sín verkefni bćđi í leikjum og međ bolta. Ţetta er ţví frábćrt tćkifćri á ađ koma krökkum af stađ í boltanum. Ţjálfari er Andri Snćr Stefánsson og honum til ađstođar verđa vaskir leikmenn meistaraflokka KA og KA/Ţór

Skólinn fer fram á sunnudögum klukkan 10:00 í íţróttasal Naustaskóla og hefst eins og fyrr segir núna um helgina. Leikjaskólinn fer fram fimmtán sinnum fram ađ áramótum.

Skráning fer fram í gegnum Sportabler og kostar ađgangur ađ skólanum fram ađ áramótum 17.500kr
Skráning er hér: 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband