Handboltatímabiliđ hefst á morgun | KA/Ţór mćtir ÍBV og Arna Valgerđur ćtlar ađ ná ţví besta útúr leikmönnum

Handbolti

Handboltatímabiliđ hjá stelpunum í KA/Ţór hefst á morgun ţegar ţćr taka á móti ÍBV í KA-heimilinu. Arna Valgerđur Erlingsdóttir stýrir liđinu í fyrsta sinn sem ađalţjálfari og er hún spennt fyrir komandi tímabili. Hún svarađi nokkrum spurningum fyrir KA.is ađ ţví tilefni.

Hvernig er stemmingin fyrir vetrinum?

Stemningin er mjög góđ, viđ erum öll spennt fyrir ţví ađ byrja tímabiliđ.

Fyrsti veturinn hjá KA/Ţór sem ađalţjálfari, finnuru fyrir pressu?

Nei, get ekki sagt ţađ. Eina pressan sem ég finn kemur frá mér sjálfri og ég ţarf ađ lćra ađ stilla henni í hóf.

Hver eru markmiđ liđsins í vetur?

Markmiđin eru ađ vera í öruggu sćti í deildinni sem ţýđir topp 6. Ţađ gefur líka sćti í úrslitakeppni. Hins vegar vil ég frekar hugsa um frammistöđu liđsins og ađ ná ţví besta út úr leikmönnum. Ef ađ frammistađan er góđ ţá skilar ţađ okkur stigum í vetur, ţađ er klárt.

Hvađ verđur lykilinn ađ velgengni hjá KA/Ţór í vetur?

Samheldni og barátta. Viđ náum alltaf meiri árangri ef viđ stefnum í sömu átt og höfum gaman af ţví ađ spila handbolta. Ţađ eru margir ungir leikmenn í liđinu sem fá rými til ađ gera mistök en ţađ ţarf líka ađ lćra af ţeim. Ég vil ađ leikmenn sýni ađ ţeir hafi gaman af ţví ađ spila fyrir KA/Ţór og berjist fyrir hverjum bolta.

Ertu ánćgđ međ leikmannahópinn eđa á ađ bćta viđ?

Ég er ánćgđ međ hópinn eins og er og viđ keyrum af fullum krafti af stađ, en ég veit ađ viđ styrkjumst ţegar líđur á tímabiliđ. Ungu leikmennirnir fá reynsluna og svo gćti veriđ ađ ţađ detti inn fleiri leikmenn.

 

Hverjar eru komnar – hvađan, hvađ gamlar og hvađa stöđu spila ţćr

Rakel Sara Elvarsdóttir fćdd 2003 – Frá Volda í Noreg, hćgri hornamađur

Nathalia Fraga fćdd 1995 – frá Brasilíu, spilađi síđast í Grikklandi. Jafnhent, mun spila mest hćgra megin

Ungar stelpur fćddar 2005-2007 eins og Bergrós, Kristín Birta, Hildur Magnea, Selma Sól og Elena koma inn í ćfingahópinn og ţađ eru tćkifćri í bođi fyrir ţćr.

 

Hverjar eru farnar – hvert fóru ţćr?

Ida Hoberg fór til HSG Blomberg-Lippe í Ţýskalandi

Hildur Lilja Jónsdóttir fór til Aftureldingar

Júlía Sóley í pásu

Rut Jónsdóttir fćđingarorlof

Unnur Ómarsdóttir fćđingarorlof

 

KA.is ţakkar Örnu kćrlega fyrir spjalliđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband