Höddi Magg veislustjóri á Herrakvöldi KA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak

Herrar mínir og herrar! Hiđ margfrćga Herrakvöld KA er á laugardaginn og verđur Hörđur Magnússon (Höddi Magg) veislustjóri. Rćđumenn kvöldsins verđa ţeir Guđjón Ţórđarson og Valdimar Grímsson, ţađ er alveg ljóst ađ ţú vilt ekki missa af ţessari mögnuđu skemmtun!

Skemmtileg dagskrá, geggjađur félagsskapur en fjöldi miđa takmarkađur. Miđasala í gegnum siguroli@ka.is og kostar miđinn einungis 7.000 krónur!

Herrakvöld KA fer fram í KA-Heimilinu og opnar húsiđ klukkan 19:30. Ţađ verđur mikil og skemmtileg dagskrá eins og alltaf, hiđ klassíska uppbođ verđur á sínum stađ og óvćntar uppákomur. Á bođstólum verđur glćsilegur grillmatur frá Greifanum sem mun ekki svíkja neinn.

Athugiđ ađ takmarkađur fjöldi miđa er í bođi ţannig ađ ekki hika viđ ađ bóka miđa á ţessa einstöku KA skemmtun!

Miđaverđ er 7.000 krónur og er hćgt ađ panta miđa hjá Siguróla í netfanginu siguroli@ka.is 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband