Hörkuleikur framundan á laugardaginn

Fótbolti

Ţađ er alvöru leikur á Greifavellinum á laugardaginn ţegar Grindvíkingar mćta norđur. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og ljóst ađ viđ ţurfum öll ađ fjölmenna á völlinn til ađ tryggja ţrjú mikilvćg stig. Ađeins einu stigi munar á liđunum og er ţetta fyrsti leikurinn í deildinni eftir landsliđspásu.

Ţađ verđur mikiđ húllumhć í kringum leikinn rétt eins og fyrir fyrri heimaleiki sumarsins en til ađ mynda fá fyrstu 200 sem mćta norđan viđ völlinn glađning frá Nivea!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband