Hörkuleikur framundan á Víkingsvelli í dag

Fótbolti

KA sćkir Víkinga heim klukkan 14:00 á Víkingsvöll í Pepsi Max deildinni í dag. Međ mikilli baráttu er KA liđiđ búiđ ađ koma sér upp í 8. sćti deildarinnar og ćtlar sér enn hćrra en ađeins stigi ofar eru Skagamenn í 7. sćtinu.

Heimamenn í Víking hafa hinsvegar sogast niđur í 10. sćti deildarinnar og hafa ekki unniđ í síđustu 10 leikjum sínum í deildinni. Fyrir leikinn er KA međ 20 stig en Víkingar međ 16. Hvorugt liđiđ fellur líklega úr deildinni og í raun bara spurning í hvađa sćti liđin hafa metnađ ađ enda sumariđ í nú ţegar fimm umferđir eru eftir af tímabilinu.

Leikurinn verđur í beinni útsendingu á Stöđ 2 Sport fyrir ţá sem ekki komast á völlinn, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband