Hrikalega sćtur KA sigur á lokasekúndunni

Handbolti
Hrikalega sćtur KA sigur á lokasekúndunni
Frábćr úrslit á erfiđum útive (mynd: Egill Bjarni)

KA sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja í Olísdeild karla í handboltanum í kvöld. KA liđiđ hefur veriđ á góđu skriđi ađ undanförnu og mćttu strákarnir hvergi bangnir á einn erfiđasta útivöll landsins.

Leikir liđanna hafa veriđ spenmnuţrungnir og varđ engin breyting ţar á í kvöld. Jafnt var á flestum tölum í fyrri hálfleik ţar sem KA liđiđ leiddi en ÍBV jafnađi jafn harđan. Endaspretturinn var hinsvegar öflugri hjá heimamönnum sem leiddu ţví 16-15 er liđin gengu til búningsherbergja sinna.

Dćmiđ snerist viđ í ţeim síđari ţar sem nú var komiđ ađ ÍBV ađ leiđa leikinn og okkar ađ elta. Aldrei munađi ţó meira en tveimur mörkum á liđunum og fyrirtaks skemmtun ađ fylgjast međ gangi leiks. Er innan viđ tíu mínútur lifđu leiks tókst strákunum ađ jafna metin í 25-25 og í kjölfariđ var jafnt á öllum tölum.

Á lokamínútunni tókst ÍBV ađ jafna metin í 28-28 en enn voru um tuttugu sekúndur eftir af leiknum en KA átti ekki leikhlé. Ţrátt fyrir ţađ settu strákarnir upp í ágćtissókn, létu ekki klukka sig og Patrekur Stefánsson fékk sénsinn. Patti ţrumađi á markiđ rétt í ţann mund sem tíminn klárađist, inn fór boltinn og gríđarlega sćtur 28-29 sigur stađreynd.

Ţađ eru ekki mörg liđ sem sćkja stig til Eyja og hvađ ţá sigur og verđur ađ viđurkennast ađ ţetta geta orđiđ ansi mikilvćg stig ţegar deildin klárast í vor. Strákarnir eru stađráđnir í ađ koma sér í úrslitakeppnina og ađ sjálfsögđu eins ofarlega og hćgt er í deildinni. Nú er liđiđ ósigrađ í síđustu fjórum leikjum og heldur betur svarađ fyrir svekkjandi tap gegn Aftureldingu ţar áđur.

Nćsti leikur er heimaleikur strax á fimmtudag er Valsmenn mćta norđur og má búast viđ hörkuleik. Valur tapađi illa fyrir Stjörnunni í kvöld og mćta líklega ansi grimmir til leiks gegn okkur. Ţá er strax aftur leikur á sunnudaginn er strákarnir mćta Ţórsurum öđru sinni á stuttum tíma í Höllinni.

Jóhann Geir Sćvarsson og Árni Bragi Eyjólfsson voru markahćstir í kvöld međ 6 mörk hvor, Áki Egilsnes gerđi 5 mörk, Jón Heiđar Sigurđsson 4, Patrekur Stefánsson 4, Einar Birgir Stefánsson 2 og ţeir Dađi Jónsson og Allan Norđberg gerđu sitt markiđ hvor. Nicholas Satchwell varđi 8 skot í markinu ţar af eitt vítakast og Svavar Ingi Sigmundsson varđi eitt skot.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband