Ívar Arnbro á reynslu hjá Hammarby

Fótbolti
Ívar Arnbro á reynslu hjá Hammarby
Virkilega flott tćkifćri hjá Ívari

Ívar Arnbro Ţórhallsson er um ţessar mundir á reynslu hjá Hammarby IF í Svíţjóđ en Ívar sem er 17 ára gamall markvörđur er gríđarlega efnilegur og spennandi leikmađur sem er ađ koma uppúr yngriflokkastarfi KA.

Ívar lék sína fyrstu meistaraflokksleiki fyrir KA á nýliđnu sumri en hann kom fyrst inn á í 5-0 bikarsigri KA á liđi Uppsveita og ţá lék hann allan leikinn er KA vann 1-0 heimasigur á HK í lokaumferđ Bestu deildarinnar. Ţá hefur Ívar einnig leikiđ 11 leiki fyrir yngrilandsliđ Íslands og ljóst ađ ţađ er afar bjart framundan hjá ţessum öfluga kappa.

Ţetta er ekki í fyrsta skiptiđ sem Ívar fer á reynslu út en hann fór međal annars á reynslu til sćnsku liđanna Djurgĺrdens IF og Brommapojkarna fyrir tveimur árum síđan. Viđ óskum honum innilega til hamingju međ ţetta frábćra tćkifćri og áfram góđs gengis úti í Svíţjóđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband