Ívar Örn snýr aftur til KA úr láni

Fótbolti
Ívar Örn snýr aftur til KA úr láni
Frábćrt ađ fá Ívar aftur í gult og blátt!

KA hefur kallađ Ívar Örn Árnason til baka úr láni frá Víking Ólafsvík ţar sem hann hefur leikiđ í sumar. Ívar Örn er uppalinn í KA en hefur undanfarin ár leikiđ í bandaríska háskólaboltanum og ţví veriđ lánađur til Magna og Víkings Ólafsvík.

Ţađ eru miklar gleđifregnir ađ fá Ívar aftur í gult og blátt og verđur gaman ađ fylgjast međ honum en hann lék afar vel međ Ólafsvíkingum ţađ sem af er sumri ţar sem hann lék 10 leiki og gerđi í ţeim 1 mark. Alls hefur hann leikiđ 32 leiki í deild og bikar fyrir KA en hann leikur ađallega sem bakvörđur.

Ívar er fćddur ári 1996 og er samningsbundinn KA út keppnistímabiliđ 2020. Fađir hans, Árni Freysteinsson, lék međ KA og varđ međal annars Íslandsmeistari međ liđinu áriđ 1989.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband