Jónatan Magnússon tekur viđ ţjálfun KA/Ţór á nćsta tímabili

Handbolti
Jónatan Magnússon tekur viđ ţjálfun KA/Ţór á nćsta tímabili
Jonni og Stebbi handsala samninginn góđa

Ţau stórkostlegu tíđindi voru ađ berast ađ Jónatan Magnússon hefur ákveđiđ ađ taka slaginn međ kvennaliđi KA/Ţór nćstu árin. Stuđningsmenn KA/Ţór ćttu ađ vera kunnugir Jónatani en hann ţjálfađi liđiđ tvo vetur og kom ţeim m.a. upp um deild og í FINAL4 helgina, sem var upphafiđ af miklum uppgangi liđsins. Ljóst er ađ ţetta eru magnađar fréttir fyrir handboltaáhugafólk og stuđningsfólk KA/Ţór!

Jónatan tók svo viđ ţjálfun karlaliđs KA ásamt ţví ađ vera yfirţjálfari hjá félaginu. Ljóst er ađ nokkrar breytingar verđa á störfum innan skrifstofu handknattleiksdeildar KA á nćstu misserum en Jónatan tekur ađ sér ţjálfun KA/Ţór í fullu starfi, ásamt ţví ađ ţjálfa ţriđja flokkinn samhliđa ţví.

Stefán Guđnason, formađur kvennaráđs KA/Ţór sagđi í samtali viđ heimasíđuna vera í skýjunum međ ţessa ráđningu: "Ţetta eru frábćrar fréttir. Jónatan er einn besti ţjálfari landsins og ţađ er mjög gott fyrir KA/Ţór ađ fá slíkann ţjálfara í brúnna. Nú hefst mikiđ uppbyggingarferli og gćti ég ekki hugsađ mér betri mann í ţetta verkefni en Jónatan".

Samningur Jonna viđ KA/Ţór er til ţriggja ára. 

Stefán vildi einnig ţakka Örnu Valgerđi fyrir vel unnin störf, en hún lćtur ađ stjórn KA/Ţór ađ leiktíđinni liđinni: "Arna Erlingsdóttir bjargađi okkur algjörlega síđasta sumar ţegar hún steig inn í mjög krefjandi ađstćđur hjá okkur. Lykilmenn voru dottnir út eđa farnir. Ţađ ţurfti mikiđ hugrekki hjá henni ađ taka viđ liđinu í ţví ástandi sem ţađ var.

Hún var hins vegar heiđarleg viđ okkur frá byrjun ađ hún stefndi á frekara nám í ţjálfarafrćđunum á nćsta ári og ćtlađi ađ kúpla sig út úr ţjálfun ţađ sama ár, enda kom ţetta tćkifćri mun fyrr upp fyrir hana en hún stefndi á. Ţađ gaf okkur svigrúm og góđan tíma til ađ finna nýjan ţjálfara og ţegar ljóst var ađ Jonni vćri áhugasamur um verkefniđ sem bíđur hans var ţetta aldrei spurning."


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband