KA 95 ára í dag - afmćlismyndband

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Blak | Lyftingar

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 95 ára afmćli sínu. Í tilefni dagsins rifjum viđ upp helstu atvik síđustu fimm ára í sögu félagsins en Ágúst Stefánsson tók myndbandiđ saman. Góđa skemmtun og til hamingju međ daginn kćra KA-fólk!

Fyrir áhugasama ţá er hćgt ađ rifja upp fleiri skemmtileg augnablik í sögu okkar frábćra félags međ ţví ađ horfa á samskonar myndband sem Ágúst tók saman í tilefni 90 ára afmćlis KA áriđ 2018.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband