KA ćtlar sér sigur í lokaleiknum fyrir HM

Fótbolti

KA tekur á móti Stjörnunni í stórleik í Pepsi deildinni á morgun, fimmtudag, klukkan 18:00. Ţetta er síđasti leikur liđsins fyrir HM frí og um ađ gera ađ mćta á Akureyrarvöll og styđja strákana til sigurs. Stemningin á síđustu leikjum hefur veriđ til fyrirmyndar og er um ađ gera ađ halda ţví áfram!

Deildin er gríđarlega jöfn og getur KA međ sigri komiđ sér í fína stöđu en fyrir leikinn er Stjarnan međ 13 stig á sama tíma og KA er međ 8. 

Af ţessum 8 stigum hafa 7 komiđ á heimavelli og gríđarlega mikilvćgt ađ viđ höldum áfram ađ rađa inn stigunum á Akureyrarvelli. Hlökkum til ađ sjá ykkur og áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband