KA endurtók leikinn á N1 mótinu 1991

Fótbolti
KA endurtók leikinn á N1 mótinu 1991
Annar sigur KA á N1 mótinu kom sumariđ 1991

Áriđ 1991 endurtók KA leikinn frá árinu 1988 og vann sigur á N1 mótinu sem ţá hét Esso-mótiđ. Ađ vísu gerđu KA strákarnir enn betur ţví bćđi vannst sigur í keppni A-liđa og D-liđa og var ţetta ţví annar sigur KA á mótinu sem fyrst fór fram sumariđ 1987. Ţjálfari strákanna var Jóhannes Gunnar Bjarnason.

Alls kepptu 35 liđ á mótinu sem var ţá ţađ stćrsta í sögunni. Í dag keppa hinsvegar yfir 200 liđ á mótinu og virđist stćkkun mótsins engan enda ćtla ađ taka. Fyrsta helgin í júlí, ţegar N1 mót KA fer fram, hefur einmitt veriđ stćrsta ferđahelgi ársins á Akureyri undanfarin ár.

Á myndinni hér fyrir ofan má sjá sigurliđ KA í flokki A-liđa.
Efri röđ frá vinstri: Jóhannes Gunnar Bjarnason ţjálfari, Hafţór Einarsson, Hlynur Erlingsson, Jóhann Hermannsson, Heimir Örn Árnason og Atli Sveinn Ţórarinsson.
Neđri röđ frá vinstri: Jóhann Traustason, Sigurđur Guđmundsson, Hans Hreinsson, Axel Árnason, Eiríkur Karl Ólafsson og Ţórir Sigmundsson.

En eins og fyrr segir voru KA-menn sigursćlir á mótinu 1991 en ekki nóg međ ađ vinna sigur í keppni A og D liđa ţá urđu B og C liđ félagsins í 3. og 4. sćti í sínum keppnum. Gunnar Kárason var formađur unglingaráđs KA á ţessum tíma og var hann hćstánćgđur međ mótiđ. Framkvćmdin hafi gengiđ vel, menn voru heppnir međ veđur en skemmtilegast vćri góđur árangur KA á mótinu, ekki síst í A-liđum.


Heimir Örn á fullri ferđ í úrslitaleiknum gegn Víkingi

Strákarnir í A-liđinu léku til úrslita gegn liđi Víking og sigruđu 1-0 í spennandi leik. Ţađ var Heimir Örn Árnason sem skorađi sigurmarkiđ úr ţröngri stöđu og var vel fagnađ af félögum sínum og fjölmörgum áhorfendum sem fylgdust međ. Áđur höfđu strákarnir unniđ 3-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitunum.

Í keppni B-liđa lagđi KA Víking 2-0 í leiknum um ţriđja sćtiđ. C-liđ KA ţurfti hinsvegar ađ sćtta sig viđ 0-3 tap gegn FH í leik sínum um ţriđja sćtiđ. Í keppni D-liđa var keppt í fimm liđa riđli og ţar hlutu KA-menn flest stig og hömpuđu ţví bikarnum.


Axel Árnason fyrirliđi KA og Heimir Örn sem skorađi sigurmarkiđ í úrslitaleiknum

Gaman ađ skora sigurmarkiđ

"Mér líđur mjög vel og ţađ var rosalega gaman ađ skora sigurmarkiđ," sagđi Heimir Örn Árnason, leikmađur međ A-liđi KA, sem skorađi sigurmarkiđ í úrslitaleiknum gegn Víkingi.

"Ég fékk boltann á kantinum og sá ađ enginn var inn í og skaut ţví bara á markiđ. Ţetta var ekkert sérstakt fćri og sennilega var ég svolítiđ heppinn ađ skora. Mér hefur gengiđ ágćtlega ađ skora í sumar, er búinn ađ gera 10 mörk. Ţađ var auđvitađ frábćrt ađ vinna mótiđ og auđvitađ erum viđ međ besta liđiđ" sagđi Heimir Örn.

Bestir en svolítiđ heppnir

"Mér líđur alveg rosalega vel. Ég átti von á sigri í úrslitaleiknum enda ćtluđum viđ ađ vinna allan tímann," sagđi Axel Árnason, markvörđur og fyrirliđi sigurliđs KA.

"Ég myndi segja ađ sigurinn í úrslitaleiknum hafi veriđ sanngjarn. Ţeir pressuđu reyndar svolítiđ í lokin en ţađ var bara eđlilegt. Viđ vorum međ besta liđiđ í ţessu móti en vorum samt svolítiđ heppnir. Viđ unnum til dćmis riđilinn okkar á markatölu," sagđi Axel Árnason.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband