KA hyggur á hefndir í Kópavoginum

Blak

KA sćkir HK heim í toppslag í Mizunodeild kvenna í blaki klukkan 15:00 í dag en ţarna mćtast liđin sem mćttust einmitt í úrslitaleik Kjörísbikarsins um síđustu helgi. HK fór ţar međ 3-0 sigur af hólmi og ljóst ađ stelpurnar okkar hyggja á hefndir í dag.

Ţađ má búast viđ fjörugum leik enda liđin háđ ansi marga baráttuleiki undanfarin ár og ljóst ađ alvöru blakunnendur vilja ekki láta ţennan leik framhjá sér fara. Leikurinn verđur í beinni á streymissíđu BLÍ og ţví um ađ gera ađ fylgjast vel međ gangi mála ef ţú kemst ekki á völlinn, áfram KA!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband