KA mćtir Selfossi í dag (bein útsending)

Handbolti
KA mćtir Selfossi í dag (bein útsending)
Frá bikarnum í fyrra. Mynd Ţórir Tryggva

Eftir nokkurt hlé á Olís deild karla halda KA strákarnir á Selfoss og mćta ţar gríđarlega sterku liđi heimamanna. Selfyssingar hafa veriđ á mikilli siglingu í deildinni, sitja ţar í toppsćtinu og ađeins tapađ einu stigi.

Ţađ er ţví ljóst ađ ţađ er erfitt verkefni sem bíđur okkar stráka í dag. Selfyssingar hafa veriđ duglegir ađ sýna frá leikjum sínum og ţađ er engin undantekning hjá ţeim í dag og verđur hćgt ađ horfa á útsendingu frá leiknum í spilaranum hér ađ neđan. Eins og áđur segir ţá hefst leikurinn klukkan 16:00.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband