KA og Guđjón Pétur ná samkomulagi um starfslok

Fótbolti
KA og Guđjón Pétur ná samkomulagi um starfslok
Guđjón er hann skrifađi undir hjá KA

KA og Guđjón Pétur Lýđsson hafa komist ađ samkomulagi um starfslok Guđjóns hjá KA. Vegna fjölskylduađstćđna hjá Guđjóni ţá hafa félagiđ og Guđjón komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Guđjóni er heimilt ađ fara frá liđinu. KA óskar Guđjóni alls hins besta í sumar.

 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband