KA Podcastiđ - 17. maí 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Hlađvarpsţáttur KA, KA Podcastiđ, heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Birkir Örn Pétursson yfir lokahófiđ í handboltanum, stöđuna í fótboltanum ásamt ţví ađ ţeir rýna í félagsfund KA sem fór fram í gćr.

Halldór Jón Sigurđsson, Donni, ţjálfari Ţórs/KA mćtir í heimsókn og fer yfir hin ýmsu mál tengd kvennaliđinu sem og karlaliđi KA ţannig ađ ţađ er um ađ gera ađ hlusta á ţátt vikunnar.

Ţá minnum viđ á ađ ţátturinn er ađgengilegur í iTunes fyrir ţá sem vilja hlusta á ţáttinn ţar.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband