KA Podcastiđ - 21. júní 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

KA hlađvarpiđ heldur áfram göngu sinni en ađ ţessu sinni fara ţeir Siguróli Magni Sigurđsson og Ágúst Stefánsson yfir síđustu leiki í fótboltanum hjá KA og Ţór/KA ásamt ţví ađ rćđa hinn gríđarlega mikilvćga toppslag hjá Ţór/KA gegn Breiđablik á sunnudaginn. Ţá hefur veriđ mikiđ líf á KA-svćđinu undanfarna daga og fara ţeir ađ sjálfsögđu ađeins yfir ţá hluti.

Ţá kemur Heimir Örn Árnason í viđtal um nýtt hlutverk en hann verđur ţjálfari KA í handbolta í vetur ásamt Stefáni Árnasyni auk ţess sem hann fer yfir magnađan leikmannaferil sinn.

Viđ minnum á ađ KA Podcastiđ er ađgengilegt á podcast veitu iTunes.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband