KA Podcastiđ - 3. maí 2018

Almennt | Fótbolti | Handbolti

Ţá er fjórđi ţátturinn af KA Podcastinu eđa Hlađvarpinu kominn í loftiđ en ađ ţessu sinni er ţađ Hjalti Hreinsson sem stýrir ţćttinum ásamt Siguróla Magna Sigurđssyni og fara ţeir félagar yfir atburđi undanfarinna daga hjá KA.

Í heimsókn koma ţeir Stefán Árnason ţjálfari KA í handbolta og Haddur Júlíus Stefánsson formađur deildarinnar og rćđa veturinn sem endađi á ţví ađ KA tryggđi sér sćti í deild ţeirra bestu.

Í síđari hluta ţáttarins koma ţeir Elfar Árni Ađalsteinsson og Hrannar Björn Steingrímsson leikmenn knattspyrnuliđs KA og fara yfir fyrstu tvo leiki sumarsins og framhaldiđ.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband