KA sćkir Valsara heim á morgun

Almennt
KA sćkir Valsara heim á morgun
Elfar Árni skorar gegn Val í fyrra (mynd: Ţ.Tr)

Baráttan í Pepsi deildinni heldur áfram og á morgun sćkir KA Íslandsmeistara Vals heim ađ Hlíđarenda. Leikurinn hefst klukkan 17:00 og hvetjum viđ ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ mćta á svćđiđ og styđja okkar liđ til sigurs.

KA vann frábćran 4-1 sigur á Víking í síđustu umferđ og er ţví komiđ međ 8 stig eftir 7 leiki. Valsarar eru hinsvegar međ 12 stig og hafa unniđ síđustu tvo leiki sína.

Liđin mćttust tvívegis í Pepsi deildinni í fyrra, Valur vann 1-0 sigur á Hlíđarenda í jöfnum leik ţar sem sjálfsmark Darko Bulatovic skildi liđin ađ. Í leik liđanna á Akureyrarvelli kom Elfar Árni Ađalsteinsson KA í 1-0 og var KA sterkari ađilinn í leiknum, hinsvegar tókst KA ekki ađ bćta viđ marki og Guđjón Pétur Lýđsson tryggđi gestunum 1-1 jafntefli.

Ţađ má búast viđ mörgum stuđningsmönnum KA á leiknum og ţađ er um ađ gera ađ mćta og taka ţátt í gleđinni. Tufa ţjálfari var í viđtali í KA Podcastinu í gćr og rćddi ţar međal annars um leikinn gegn Val og hvetjum viđ ykkur til ađ hlusta á ţetta skemmtilega spjall viđ okkar frábćra ţjálfara.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband