KA sigur eftir ótrúlegar sveiflur

Blak
KA sigur eftir ótrúlegar sveiflur
Dýrmćtur sigur KA liđsins (mynd: Ţórir Tryggva)

KA tók á móti Fylki í Mizunodeild karla í blaki í gćrkvöldi en fyrir leikinn var KA í harđri toppbaráttu á međan gestirnir voru enn án stiga. Ţađ reiknuđu ţví flestir međ ţćgilegum sigri KA en ţađ kom heldur betur annađ á daginn.

Liđin mćttust á dögunum í Árbćnum ţar sem KA vann 1-3 útisigur en ţurfti ađ hafa talsvert fyrir hlutunum. Ţađ sama var uppi á teningunum í fyrstu hrinu í KA-Heimilinu og úr varđ spennandi barátta um fyrsta stigiđ. Liđin skiptust á ađ leiđa og munađi iđulega tveimur stigum eđa minna á liđunum. Eftir ađ gestirnir leiddu 18-20 og 20-21 var KA liđiđ sterkara á lokakaflanum og tryggđi sér 25-22 sigur og komst ţar međ í 1-0.

Hrina 1

Strákarnir hófu svo ađra hrinu af krafti og náđu strax góđu forskoti. Gestunum tókst aldrei ađ brúa biliđ en KA leiddi nćr allan tímann međ fjórum til fimm stigum. Endaspretturinn var svo aftur öflugur hjá KA liđinu sem vann ađ lokum 25-17 sigur í hrinunni og komiđ í algjöra lykilstöđu, 2-0.

Hrina 2

André Collins ţjálfari KA gerđi ţó nokkrar breytingar á liđinu fyrir ţriđju hrinu og dreifđi álaginu, sjálfur lék hann ekki í leiknum og einbeitti sér í stađinn ađ ţví ađ stýra liđinu. Ţađ byrjađi vel og KA leiddi nćr allan tímann. Fylkismenn gáfust hinsvegar ekki upp og tókst ađ jafna í 21-21 og enn í 22-22, 23-23 og loks í 24-24 sem ţýddi upphćkkun. Ţar reyndust gestirnir sterkari og ţeir minnkuđu muninn í 2-1 međ 24-26 sigri í hrinunni.

Hrina 3

Ţar međ var ljóst ađ ţađ ţyrfti ađ minnsta kosti ađ leika fjórar hrinur og ađ KA ţyrfti ađ klára ţá hrinu til ađ tryggja sér öll stigin úr leiknum. Áfram fengu yngri leikmenn liđsins ađ spreyta sig og úr varđ spennuţrungin hrina. Liđin skiptust á ađ leiđa og mátti vart sjá hvoru megin sigurinn myndi enda. Í blálokin kom Miguel Mateo Castrillo inn í liđ KA á nýjan leik en hann hafđi átt stórleik í fyrstu tveimur hrinunum. KA leiddi 24-22 og virtist vera ađ klára leikinn en ţá féll nákvćmlega ekkert međ liđinu og gestirnir sneru dćminu viđ, knúđu fram upphćkkun sem ţeir svo unnu 24-26 og oddahrina framundan.

Hrina 4

Mikiđ áfall ađ missa tvćr hrinur í röđ frá sér á endasprettinum en međ 4-1 byrjun á oddahrinunni leit út fyrir ađ strákarnir vćru međ hausinn í lagi og myndu klára verkefniđ međ sćmd. En allt kom fyrir ekki og Fylkismenn gengu á lagiđ. Skyndilega var stađan orđin 6-12 og okkar liđ virtist hreinlega í losti er André Collins tók leikhlé.

Hvađ fór fram í leikhléinu veit ég ekki en í kjölfariđ kom ótrúlegur viđsnúningur KA liđsins sem kom međ 9-1 kafla og vann ţví oddahrinuna 15-13!

Hrina 5

Strákunum tókst ţar međ ađ tryggja sér sigur og fara međ tvö stig úr leiknum en ţađ verđur ađ viđurkennast ađ ţađ var ansi klaufalegt ađ tryggja sér ekki öll stigin ađ ţessu sinni. Ţó verđur ađ hrósa liđinu fyrir ađ taka sig saman í andlitinu ţegar mest á reyndi og snúa ađ ţví er virtist tapađri stöđu í oddahrinunni yfir í sigur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband