KA/Ţór fćr FH í heimsókn á laugardaginn - "Gríđarlega mikilvćgur leikur"

Handbolti

KA/Ţór tekur á móti FH í Grill66 deild kvenna á laugardaginn kl. 13:45 í KA-heimilinu. Miđaverđ er sem fyrr 1000kr en frítt er fyrir 16 ára og yngri. 

"Viđ búum okkur undir hörku leik. FH hefur fengiđ inn tvo burđarása sem ekki voru međ liđinu ţegar viđ mćttum ţeim í bikarnum," sagđi Jónatan Magnússon, ţjálfari KA/Ţór viđ heimasíđuna og bćtti viđ: "Ţetta er gríđarlega mikilvćgur leikur fyrir okkur og til ţess ađ halda toppsćtinu."

Stuđningurinn viđ liđiđ í vetur hefur veriđ ágćtur en lengi má gott bćta. Liđiđ er taplaust á heimavelli og biđlar Jónatan til stuđningsmanna og Akureyringa allra ađ koma á völlinn: "Stelpurnar eiga stuđninginn svo sannarlega skiliđ. Ég hvet alla Akureyringa til ţess ađ mćta á völlinn á laugardaginn og fara síđan í jólainnkaupin. Áfram KA/Ţór"


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband