KA/Ţór fer í bikarúrslitahelgina

Handbolti

KA/Ţór sótti Stjörnuna heim í 8-liđa úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld en liđin börđust hart á síđustu leiktíđ og mátti búast viđ ansi erfiđum leik. KA/Ţór gerđi sér hinsvegar lítiđ fyrir og vann sannfćrandi sigur 23-28 og tryggđi sér sćti í bikarúrslitahelginni.

Stjarnan byrjađi leikinn betur og hafđi yfirhöndina. Stelpurnar gerđu sig sekar um of marga tapađa bolta og ţá vantađi bit í varnarleikinn. En ţegar líđa fór á fyrri hálfleikinn tókst liđinu ađ snúa dćminu viđ og keyrđu á heimakonur. Međ agađri leik tókst KA/Ţór ađ ná forystunni og leiddi 11-12 er liđin gengu til búningsherbergja sinna.

Ţađ var svo aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda í ţeim síđari en međ frábćrum varnarleik fór allt bit úr liđi Stjörnunnar og KA/Ţór tók gjörsamlega yfir leikinn. Mestur varđ munurinn níu mörk á liđunum en Stjarnan náđi ađ laga stöđuna og lokatölur 23-28 sigur KA/Ţórs.

Stjarnan er međ hörkuliđ í vetur og ţađ er virkilega sterkt ađ leggja liđiđ ađ velli jafn sannfćrandi og raun ber vitni, sérstaklega eftir brösuga byrjun á leiknum. Stelpurnar eru nú komnar í undanúrslit bikarsins og mćta ţar FH fimmtudaginn 30. september. Úrslitaleikurinn fer svo fram 2. október en í hinni undanúrslitaviđureigninni eigast viđ Fram og Valur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband