KA/Ţór Íslandsmeistari! (myndaveisla)

Handbolti
KA/Ţór Íslandsmeistari! (myndaveisla)
ÓTRÚLEGT LIĐ! (mynd: Egill Bjarni)

KA/Ţór tryggđi sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skiptiđ í sögunni međ frćknum sigri á Val í Valsheimilinu í gćr. Fjölmargir stuđningsmenn lögđu leiđ sína á leikinn og úr varđ frábćr stemning og stórkostleg sigurhátiđ í leikslok.

Egill Bjarni Friđjónsson ljósmyndari var á svćđinu og býđur til risamyndaveislu frá herlegheitunum. Viđ kunnum honum ađ sjálfsögđu bestu ţakkir fyrir framtakiđ en hann hefur bođiđ til myndaveislu frá nćr öllum heimaleikjum vetrarins.


Smelltu á myndina til ađ skođa myndir Egils Bjarna frá leiknum

Nánari umfjöllun um leikinn er vćntanleg


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband