KA/Ţór međ flottan sigur á Fylki í Grill 66 deild kvenna

Handbolti

KA/Ţór spilađi viđ Fylki í annarri umferđ Grill 66 deild kvenna á föstudagskvöld. Fyrirfram mátti telja okkar stelpur sigurstranglegri, enda Fylki ekki spáđ sérstaklega góđu gengi í ár, ţćr hafa misst marga leikmenn frá ţví ađ ţćr féllu úr úrvalsdeildinni í fyrra. En um ţađ er ekki spurt ţegar í leikinn er komiđ og fyrri hálflleikur jafn. Leikurinn ţróađist ţannig ađ KA/Ţór ţurfti ađ standa lengi í vörn, Fylkisstúlkurnar skynsamar og oftar en ekki náđu inn marki eftir ađ höndin var komin upp. Ţegar 25 mínútur voru búnar var stađan 11-11. Okkar stúlkur enduđu svo vel síđustu 5 í fyrri og leiddu 13-11 í hálfleik. Sunna Guđrún Pétursdóttir ađ verja vel en sóknarnýting okkar stúlkna langt frá ţví  viđunandi.

Seinni hálfleikur byrjađi svo svipađ, en eftir 10 mín náđu okkar stúlkur 4 marka forskoti sem viđ létum ekki af hendi. Sunna varđi áfram vel og viđ náđum ađ keyra örlítiđ upp hrađann. Fylkir barđist ţó vel og erfitt var fyrir okkar stúlkur ađ slíta sig frá ţeim. 

Lokatölur 27-22 og flottur sigur stađreynd.  Varnarleikur og markvarsla Sunnu Guđrúnar var ţađ sem stóđ upp úr. 

Mörk KA/Ţór: Ásdís Guđmundsdóttir 5, Ásdís Sigurđardóttir 5, Katrín Vilhjálmsdóttir 4, Ólöf Marín Hlynsdóttir 4, Aldís Ásta Heimisdóttir 3, Steinunn Guđjónsdóttir 3, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 2 og Auđur Brynja Sölvadóttir 1.

Ţađ er ljóst ađ okkur stúlkur eiga mikiđ inni, mest ţó í hröđum upphlaupum. Sóknarleikurinn var ţó ágćtur, en fćranýting hefđi mátt vera betri. 

Nćsti leikur er á laugardaginn ţegar viđ sćkjum Fram heim. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband