KA/Ţór örugglega áfram í bikarnum

Handbolti

KA/Ţór tók í gćrkvöldi á móti liđi FH í sextán liđa úrslitum Coca Cola bikar kvenna. KA/Ţór náđi fljótt undirtökunum í leiknum og leiddu lengst af međ ţrem til fjórum mörkum. Liđiđ hikstađi ţó undir lok hálfleiksins og náđi FH liđiđ ađ minnka muninn í eitt mark, stađan 15-14 í hálfleik.

Um miđjan seinni hálfleikinn höfđu heimastúlkur náđ sex marka forskoti, 26-20. Ţá tók viđ ótrúlegur kafli ţar sem KA/Ţór skorađi átta mörk í röđ og náđu fjórtán marka forystu. Bćđi liđ bćttu viđ ţremur mörkum ţađ sem eftir var ţannig ađ lokatölur urđu 37-23 og KA/Ţór komiđ í átta liđa úrslit bikarkeppninnar.

Martha Hermannsdóttir átti sannkallađan stórleik, 14 mörk og fór fyrir sínu liđi sem eins og tölurnar bera međ sér átti hreint frábćran seinni hálfleik jafnt í sókn sem vörn.

Mörk KA/Ţór: Martha Hermannsdóttir 14 (7 úr vítum), Katrín Vilhjálmsdóttir 7, Ásdís Guđmundsdóttir 6, Hulda Bryndís Tryggvadóttir 3, Aldís Ásta Heimisdóttir 2, Auđur Brynja Sölvadóttir 2, Ólöf Marín Hlynsdóttir 2 og Ţóra Stefánsdóttir 1.

Mörk FH: Diljá Sigurđardóttir 7, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Aţena Ríkharđsdóttir 4, Hildur Guđjónsdóttir 2, Sylvía Björt Blöndal 2, Arndís Sara Ţórsdóttir, Birna Íris Helgadóttir og Jenný Fjóla Ólafsdóttir 1 mark hver.

Nú er bara ađ bíđa og sjá hverjir verđa andstćđingarnir í átta liđa úrslitunum. Nćsti leikur KA/Ţór í deildarkeppninni er útileikur gegn Víkingum laugardaginn 18. nóvember.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband