KA/Ţór sćkir Val heim í dag (í beinni)

Handbolti

KA/Ţór hefur fariđ frábćrlega af stađ í Olís deild kvenna í vetur og er í 4. sćti deildarinnar eftir fyrstu sjö umferđirnar. Stelpurnar sćkja toppliđ Vals heim ađ Hlíđarenda í dag klukkan 19:30 en einungis ţremur stigum munar á liđunum.

Liđin mćttust í fyrsta leik vetrarins og ţá unnu Valskonur ansi sannfćrandi sigur 19-25 eftir afar slaka byrjun okkar liđs. Jafnrćđi var međ liđunum er leiđ á leikinn og vonandi ađ KA/Ţór nái ađ halda í viđ hiđ sterka liđ Vals í leik dagsins.

Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla sem geta til ađ drífa sig á leikinn og styđja stelpurnar til sigurs en fyrir ţá sem ekki komast á Hlíđarenda ţá er leikurinn í beinni útsendingu á Valur-TV.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband