KA U Deildarmeistari í 2. deild karla

Handbolti
KA U Deildarmeistari í 2. deild karla
Bikarinn fór á loft! (mynd: Ţórir Tryggva)

Ungmennaliđ KA tók á móti ungmennaliđi Fjölnis í hreinum úrslitaleik um Deildarmeistaratitilinn í 2. deild karla í handboltanum í KA-Heimilinu í gćr. Bćđi liđ höfđu ađeins tapađ tveimur leikjum í vetur en KA liđinu dugđi jafntefli ţar sem strákarnir höfđu unniđ fyrri viđureign liđanna.

Leikurinn fór vel af stađ ţar sem bćđi liđ spiluđu hrađan og skemmtilegan sóknarbolta, jafnt var á öllum tölum í upphafi og í kjölfariđ munađi aldrei meira en tveimur mörkum á liđunum. Í hálfleik leiddi KA 18-17 og mátti vart sjá hvoru megin sigurinn myndi enda.

Tímalína fyrri hálfleiks

Gestirnir náđu ađ komast yfir snemma í síđari hálfleik og komust í 17-19. Ţá kom hinsvegar betur í ljós ađ ţessi hrađi leikur hafđi tekiđ smá toll af liđi gestanna og okkar liđ gekk á lagiđ. Strákarnir bćttu vel viđ og Svavar Ingi fór ađ verja vel í markinu. Mestur varđ munurinn á liđunum sjö mörk og á endanum var sigur okkar liđs aldrei í hćttu og 39-33 sigur stađreynd.

Tímalína seinni hálfleiks

KA U er ţví deildarmeistari í 2. deild ţetta áriđ og mun leika í Grill66 deildinni á nćsta ári. Ţetta er stórt skref enda skulum viđ ekki gleyma ţví ađ ađalliđ KA og Akureyrar börđust ţar á síđustu leiktíđ og góđur stimpill fyrir okkar starf ađ hafa ungmennaliđ í ţeirri deild á nćstu leiktíđ.


Smelltu á myndina til ađ sjá myndir Egils Bjarna Friđjónssonar úr leiknum

Heimir Pálsson var markahćstur í leiknum međ 9 mörk (ţar af 5 úr vítum), nćstur kom Elfar Halldórsson međ 8, Ţorri Starrason gerđi 7, Sigţór Gunnar Jónsson 6, Einar Birgir Stefánsson 4, Jóhann Einarsson 3 og Bjarki Reyr Tryggvason og Hafţór Helgi Ţórisson gerđu 1 mark hvor. Svavar Ingi Sigmundsson varđi 13 skot í markinu.

Frábćrum vetri lokiđ hjá ungmennaliđinu og verđur virkilega gaman ađ fylgjast međ gangi liđsins á nćstu leiktíđ, til hamingju strákar!


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband