KA U valtađi yfir ungmennaliđ Stjörnunnar

Handbolti
KA U valtađi yfir ungmennaliđ Stjörnunnar
Ungmennaliđiđ situr á toppi Grill 66 deildarinnar

Ungmennaliđ KA tók á móti ungmennaliđi Stjörnunnar í Grill 66 deild karla í gćr. KA strákarnir komu vel stemmdir til leiks og tóku strax frumkvćđiđ í leiknum. Eftir tíu mínútna leik var stađan 7-4 en ţar međ hófst einhver ótrúlegasti leikkafli sem sést hefur í langan tíma.

Međ stórbrotinni vörn og markvörslu voru Stjörnupiltar gjörsamlega slegnir út af laginu. Ţar til viđbótar var KA sóknin í fluggír ţannig ađ í leikhléi var munurinn orđinn sextán mörk, 25-9.

Tímalína fyrri hálfleiks

Eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik var stađan orđin 31-13 og KA skipti nánast öllum úr byrjunarliđinu útaf og fengu óreyndari strákar ađ spreyta sig. Óhćtt er ađ segja ađ ţeir hafi allir međ tölu stađiđ sig frábćrlega ţví munurinn á liđunum jókst stöđugt. Leiknum lauk međ tuttugu og fimm marka sigri heimamanna, 44-19. Ótrúlegar tölur í nćstefstu deild meistaraflokks karla!

Tímalína seinni hálfleiks

Markvarsla ţeirra Svavars Inga og Bruno var frábćr og ţeir dćldu ófáum sendingum fram sem flestar höfnuđu hjá Ţorra Starrasyni sem skilađi ţeim öllum af öryggi í netiđ.

Mörk KA U: Ţorri Starrason 11, Arnór Ísak Haddsson 6 (3 úr vítum), Jón Heiđar Sigurđsson 5, Sigţór Árni Heimisson 5, Ragnar Hólm Sigurbjörnsson 4, Daníel Örn Griffin 3, Jóhann Einarsson 3, Sigţór Gunnar Jónsson 3, Aron Dađi Bergţórsson 1, Bjarki Reyr Tryggvason 1, Hafţór Helgi Ţórisson 1, og Svavar Ingi Sigmundsson 1 mark.

Svavar Ingi varđi 15 skot í markinu og Bruno Bernat varđi 8 skot.

KA U er međ fullt hús stiga eftir fyrstu tvćr umferđirnar í Grill 66 deildinni og sitja á toppnum enda međ ótrúlegt markahlutfall, 27 mörk í plús.

Nćsti leikur liđsins er föstudaginn 4. október en ţađ er útileikur gegn Ţrótti Reykjavík.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband