KA U vann sannfćrandi sigur í fyrsta leik

Handbolti

Ungmennaliđ KA hóf leik í Grill 66 deildinni í kvöld er liđiđ tók á móti Víking. Gestirnir voru hársbreidd frá ţví ađ tryggja sér sćti í Olís deildinni í fyrra á sama tíma og KA U vann sigur í 2. deildinni og mátti ţví búast viđ erfiđum leik.

Strákarnir náđu snemma góđum tökum á leiknum og mátti ţar helst ţakka fyrir öflugum varnarleik og frábćrri markvörslu. Munurinn var lengst af eitt til tvö mörk í fyrri hálfleik en undir lokin kom magnađur kafli og strákarnir leiddu 13-7 er flautađ var til hálfleiks.

Ţađ stefndi svo allt í afar sannfćrandi sigur okkar liđs eftir ađ stađan var orđin 16-9 snemma í síđari hálfleik. Ţá gáfu gestirnir í og gerđu nćstu fimm mörk leiksins, stađan var ţví orđin 16-14 og skyndilega mikil spenna í leiknum enda enn nóg eftir.

Sem betur fór náđi liđiđ áttum og ekki leiđ á löngu uns munurinn var aftur kominn í fjögur mörk. Ţađ sem eftir lifđi leiks leiddi KA U međ 4-6 mörkum og sigldu strákarnir öruggum sigri. Síđustu fjögur mörk leiksins voru gestanna og náđu ţeir ţví ađ laga stöđuna niđur í 26-24 sem urđu lokatölur leiksins.

Jóhann Einarsson var besti mađur vallarins en hann gerđi 8 mörk og var síógnandi. Ţorri Starrason gerđi 6 mörk, Sigţór Árni Heimisson 3, Arnór Ísak Haddsson 2, Jón Heiđar Sigurđsson 2, Bjarki Reyr Tryggvason 2, Svavar Sigmundsson 1, Sigţór Gunnar Jónsson 1 og Einar Logi Friđjónsson 1 mark.

Í markinu varđi Svavar Sigmundsson 14 bolta, ţar af 11 í fyrri hálfleik og Bruno Bernat varđi 1 víti.

Tvö frábćr stig í hús í fyrsta leik og verđur svo sannarlega spennandi ađ fylgjast međ framvindu liđsins í vetur. Ţađ er ekkert grín ađ vera međ ungmennaliđ í nćstefstu deild og ljóst ađ strákarnir ćtla sér stóra hluti í vetur.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband