KA upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn

Fótbolti

Stćrsti leikur ársins er á laugardaginn ţegar KA og Víkingur mćtast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. KA er ađ leika til úrslita í fjórđa skiptiđ í sögunni og í fyrsta skiptiđ frá árinu 2004. Ţađ er ţví heldur betur spenna í loftinu og ljóst ađ enginn stuđningsmađur ćtti ađ láta ţessa veislu framhjá sér fara.

Viđ verđum međ magnađa KA upphitun í nýju Laugardalshöllinni fyrir leik ţar sem drykkir verđa til sölu ásamt matvögnum frá Gastro Truck og Tacoson. Ţá munu ţeir Jón Heiđar og Jón Ţór halda uppi stuđinu međ skemmtilegri dagskrá.

Ekki missa af stćrsta leik sumarsins og ţeirri mögnuđu KA upplifun í kringum leikinn. Tryggđu ţér miđa strax á tix.is, áfram KA!

https://tix.is/is/buyingflow/tickets/16107/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband