KA vann afar sannfćrandi 3-0 sigur

Blak
KA vann afar sannfćrandi 3-0 sigur
3 stig í kvöld (mynd: Egill Bjarni)

KA tók á móti Ţrótti Vogum í Mizunodeild karla í blaki í kvöld en KA liđiđ sem hafđi veriđ á miklu skriđi er kom ađ tapi gegn Aftureldingu í Kjörísbikarnum á dögunum lék án ţeirra Miguel Mateo Castrillo og André Collins og var ţví áhugavert ađ sjá hvernig strákarnir myndu mćta til leiks gegn botnliđinu.

KA liđiđ byrjađi leikinn hinsvegar afar vel og náđi snemma fimm stiga forskoti. Jafnt og ţétt héldu strákarnir áfram ađ auka muninn og frábćr kafli um miđbik hrinunnar kom liđinu í 16-7 og síđar í 18-8. Eftir ţađ var ađeins spurning hve stór sigur KA yrđi en ađ lokum vannst 25-18 sigur og útlitiđ gott.

Hrina 1

Aftur byrjuđu strákarnir af krafti í annarri hrinu og komust í 6-0 áđur en Ţróttur Vogum komst loks á blađ. Gestunum tókst ađ minnka muninn í ţrjú stig tvívegis en ţá kom frábćr kafli hjá KA liđinu sem gerđi útum hrinuna og varđ munurinn mest níu stig en lokatölur voru aftur 25-18 og KA komiđ í 2-0.

Hrina 2

Ţróttur Vogum hafđi ţví engu ađ tapa í ţriđju hrinu og ţeir byrjuđu betur ađ ţessu sinni og komust í 5-8. Strákarnir svöruđu hinsvegar međ nćstu sex stigum leiksins og tóku frumkvćđiđ. Jafnt og ţétt tókst ţeim ađ skilja sig frá Ţrótturunum og ţegar upp var stađiđ vannst sannfćrandi 25-17 sigur og leikinn samanlagt 3-0.

Hrina 3

Afar mikilvćg ţrjú stig í hús og jákvćđ frammistađa. Ţađ var heldur betur gaman ađ sjá strákana stíga upp í fjarveru ţeirra Mateo og André og ekki spurning ađ ţađ mun hjálpa liđinu ţegar komiđ er í úrslitakeppnina ađ allir leikmenn liđsins séu ađ standa undir ţeirri ábyrgđ ađ spila mikilvćg hlutverk.

Gísli Marteinn Baldvinsson var stigahćstur í kvöld međ 14 stig en hann fór hamförum í fyrstu hrinu ţar sem hann gerđi 9 stig. Oscar Fernández Celis gerđi 9 stig, Alexander Arnar Ţórisson lék á kantinum í kvöld og gerđi 8 stig. Hermann Biering Ottósson og Benedikt Rúnar Valtýsson gerđu báđir 4 stig, Filip Pawel Szewczyk gerđi 3 og Sölvi Páll Sigurpálsson gerđi 2 stig.

KA er ţví komiđ međ 25 stig eftir 10 leiki og er í 3. sćti en á leik til góđa á HK sem er međ 26 stig og stefnir ţví í ansi spennandi baráttu á toppnum en Hamar er í efsta sćtinu međ 30 stig af 30 mögulegum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband