KA vann Argentísku deildina á N1 mótinu

Fótbolti
KA vann Argentísku deildina á N1 mótinu
Glćsilegir fulltrúar KA í KA 1 (mynd: EBF)

33. N1 móti KA lauk um helgina en um er ađ rćđa stćrsta mótiđ hingađ til. Alls var keppt í 8 deildum, keppendur um 2.000, 204 liđ frá 49 félögum og alls 888 leikir sem gera 26.640 mínútur af fótbolta. Mótiđ heppnađist mjög vel og ríkti mikil gleđi á mótinu og ekki skemmdi fyrir ađ veđriđ var mjög gott ţegar leiđ á mótiđ.

Strákarnir í KA 1 gerđu sér lítiđ fyrir og unnu sigur í Argentísku deildinni og er ţetta í fyrsta skiptiđ síđan áriđ 1991 ađ KA vinnur sigur í efstu deild mótsins. Viđ óskum strákunum hjartanlega til hamingju međ ţennan stórkostlega árangur.

KA-TV sýndi alla leikina á velli 8 (N1 völlurinn) sem gera alls 76 leiki í beinni og allir međ lýsendum. Hćgt er ađ panta eintak af sjónvarpsleikjum mótsins međ ţví ađ hafa samband í netfanginu agust@ka.is.

Myndband mótsins í ár er unniđ af GS Production og má sjá hér fyrir neđan:

 

Hér má sjá yfirlit yfir sigurvegara

Argentíska deildin: KA 1

Brasilíska deildin: 07 Rush WI

Chile deildin: Snćfellsnes 1

Danska deildin: Grótta 2

Enska deildin: Breiđablik 8

Franska deildin: Valur 6

Gríska deildin: Stjarnan 7

Hollenska deildin: KFR 3

Stuđboltar mótsins: Ţróttur Reykjavík

Háttvísisverđlaun Sjóvá: Sindri/Neisti

Sveinsbikarinn: Vestri (háttvísi innan sem utan vallar)

Skotfastasti leikmađur: Andri Valur Finnbogason - KA 1 (84 km/klst)

Menn leiksins í úrslitaleik Argentísku deildarinnar:
Óskar Arnór Einarsson – KA 1
Alexander - Valur 1

Menn leiksins í úrslitaleik Brasilísku deildarinnar:
Frosti Björn Björnsson – Stjarnan 2
Emmeth – Rush USA

Menn leiksins í úrslitaleik Chile deildarinnar:
ÍBV – Morgan Gođi Garner
Snćfellsnes – Asmer Begic

Menn leiksins í úrslitaleik Dönsku deildarinnar:
Sveinbjörn Jóhannsson – Stjarnan
Gunnar Róbertsson – Grótta

Menn leiksins í úrslitaleik Ensku deildarinnar:
Baldur – Breiđablik
Máni – Stjarnan

Menn leiksins í úrslitaleik Frönsku deildarinnar:
Anton Máni – Valur
Aron Matus – KA

Menn leiksins í úrslitaleik Grísku deildarinnar:
Viktor Kári Jóhannsson – Stjarnan
Sigurjón Gunnarsson – Ţróttur R

Menn leiksins í úrslitaleik Hollensku deildarinnar:
Ívar Ilur Birkisson – KFR 3
Óđinn Andri Gunnarsson – Stjarnan 8


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband