Kamil Pedryc til liđs viđ KA

Handbolti
Kamil Pedryc til liđs viđ KA
Velkominn í KA Kamil!

Handknattleiksdeild KA barst í dag góđur liđsstyrkur ţegar Kamil Pedryc skrifađi undir tveggja ára samning viđ félagiđ. Kamil sem verđur 29 ára síđar í mánuđinum er afar öflugur línumađur sem ćtti bćđi ađ styrkja sóknar- og varnarlínu okkar unga liđs á komandi vetri.

Kamil er stór og stćđilegur en hann er 197 cm á hćđ og um 100 kíló. Hann gengur í rađir KA frá pólska liđinu Zaglebie Lubin. Ţar áđur lék hann međ pólsku liđunum Energa MKS Kalisz og UNIA Tarnow.

Ţađ er ljóst ađ koma Kamil sendir skýr skilabođ ađ okkar unga en öfluga liđ ćtlar sér enn stćrri hluti á komandi tímabili en KA liđiđ tryggđi sér ađ nýju sćti í úrslitakeppninni í vetur. Bjarni Ófeigur Valdimarsson skrifađi undir samning viđ félagiđ á dögunum og ţá hefur handknattleiksdeildin framlengt samninga sína viđ flesta af hinum ungu og efnilegu leikmönnum sem léku lykilhlutverk í vetur.

Viđ bjóđum Kamil velkominn í KA og bíđum spennt eftir ţví ađ fylgjast međ honum í gula og bláa búningnum.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband