Keppa á BUDO NORD CUP í Svíđjóđ

Júdó
Keppa á BUDO NORD CUP í Svíđjóđ
KA liđiđ á Kastrub

Á morgun hefst Budo-Nord CUP  í Svíţjóđ. Ţar á Júdódeild KA fjóra fulltrúa en ţátttakendur eru um 550 frá um 15 löndum. Í framhaldi eru svo ćfingabúđir fram á sunnudag en u.ţ.b. 1000 manns hafa veriđ í ćfingabúđunum undanfarin ár.

Ferđin hefur veriđ árleg og er mikiđ ćvintýri fyrir ţá sem taka ţátt. Adam Brands ţjálfari er fararstjóri og tekur ţátt í ţriggja daga ţjálfarabúđum sem fara fram sömu daga. Hćgt verđur ađ fylgjast međ framvindu mótsins og horfa á streymi hér.

Ţeir sem keppa á morgun eru:

  • Birkir Bergsveinsson U15 -60 kg flokkur.
  • Gylfi Rúnar Edduson U18 -66 kg flokkur.
  • Hannes Snćvar Sigmundsson U18 -60 kg flokkur.
  • Kristín Embla Guđjónsdóttir U21 -78 kg flokkur.

Viđ óskum ţeim góđs gengis.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband