Knattspyrnudeild KA semur viđ Macron

Fótbolti

Knattspyrnudeild KA og Macron á Íslandi hafa gert međ sér samstarfssamning til nćstu ára. Macron er ítalskur íţróttavöruframleiđandi sem hefur veriđ í örum vexti á undanförnum árum. Vörur og ţjónusta Macron verđa kynntar félagsmönnum KA á nćstunni.

Nćsta keppnistreyja er í hönnunarferli og fer í sölu á nýju ári. Fljótlega verđa sett í loftiđ kynningartilbođ á vörum sem verđa tilbúnar til afhendingar fyrir jól.

Viđ erum afar ánćgđ međ samninginn en Handknattleiksdeild KA hefur veriđ međ búninga og fatnađ frá Macron undanfariđ ár og samstarfiđ gengiđ afar vel.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband