Viđburđur

Almennt - 19:30

Konukvöld KA er á laugardaginn

Á morgun, laugardag, er konukvöld KA haldiđ hátíđlegt í KA-heimilinu. Mikiđ verđur um dýrđir og frábćr skemmtun framundan.

Snorri Björnsson, nýstirni sér um veislustjórn af sinni alkunnu snilld.

Ţá mun Rúnar Eff munda gítarinn og spila vel valin lög

Hin eina sanna Hanna Dóra Markúsdóttir er síđan rćđumađur kvöldsins.

Ţrí-réttuđ hátíđarkvöldmáltíđ ásamt gríđarlega góđum félagsskap.

Miđaverđ er ađeins 4900kr og hćgt er ađ panta miđa hjá Siguróla


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband