KR vann leikinn mikilvćga

Fótbolti
KR vann leikinn mikilvćga
Callum stóđ fyrir sínu í dag (mynd: Ţórir Tryggva)

Ţađ var stórslagur á Greifavellinum í dag ţegar KA tók á móti KR. Í vikunni varđ ljóst ađ 4. sćtiđ í deildinni mun gefa Evrópusćti en fyrir leik dagsins sátu KR-ingar í ţví sćti en KA ađeins tveimur stigum á eftir og gat ţví međ sigri fariđ upp fyrir Vesturbćinga.

KA 0 - 1 KR
0-1 Kennie Chopart ('67)

Ţađ var engin smá byrjun á leiknum ţví gestirnir tóku miđju, sendu boltann til baka ţar sem Ásgeir Sigurgeirsson pressađi, náđi boltanum og var skyndilega ađ sleppa í gegn. Hann ţurfti á endanum ađ stoppa enda hundeltur af varnarmönnum KR ţar sem hann kom sér í skotfćri en skot hans fór rétt framhjá.

Jafnrćđi var međ liđunum í upphafi en ekki var mikiđ um opin fćri. Í rauninni var fyrri hálfleikur allur stál í stál og ljóst ađ hvorugt liđiđ vildi tapa leiknum enda mikiđ undir. Ţađ var ţví markalaust er liđin gengu til búningsherbergja og ósk allra í stúkunni ađ leikurinn myndi opnast í ţeim síđari.

Ţađ var ţví ansi svekkjandi hvernig síđari hálfleikur spilađist en gestirnir tóku völdin og ţjörmuđu ađ KA liđinu sem ţurfti oft á tíđum ađ verjast međ alla fyrir aftan miđju. Á 67. mínútu kom markiđ sem lá í loftinu en ţađ gerđi Kennie Chopart eftir laglegt samspil međ Pálma Rafni.

Ţví miđur gekk okkar liđi ansi erfiđlega ađ finna taktinn og var ekki mikiđ sem benti til ţess ađ KA myndi jafna metin enda fór svo ađ lokum ađ gestirnir kláruđu leikinn 0-1 og sigldu ţremur stigum í hús. Spilamennska KA liđsins í dag olli vonbrigđum ţó vissulega verđi mađur ađ virđa ţađ ađ töluverđ meiđslavandrćđi eru ađ hrjá mannskapinn.

KR stekkur ţví 5 stigum á undan okkur í Evrópubaráttunni ţegar 5 umferđir eru eftir og ţađ ţarf ţví ansi mikiđ ađ falla međ okkur ef sá draumur á ađ rćtast. Nćsti leikur er útileikur nćstu helgi gegn Víkingum sem eru 4 stigum á eftir okkur í deildinni.

Nivea KA-mađur leiksins Callum Williams (Ţađ reyndi mikiđ á varnarlínuna í dag og Callum stóđ svo sannarlega fyrir sínu, spilamennskan hjá Callum í sumar er búin ađ vera til fyrirmyndar og frábćrt ađ sjá hve mikiđ hann hefur stigiđ upp í fjarveru Hallgríms og Guđmanns)


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband