Lára Kristín Pedersen í Ţór/KA

Fótbolti
Lára Kristín Pedersen í Ţór/KA
Frábćr viđbót viđ Ţór/KA (mynd Hafliđi Breiđfjörđ)

Stjórn Ţórs/KA hefur samiđ viđ Láru Kristínu Pedersen um ađ leika međ liđinu nćstu tvö keppnistímabil. Lára Kristín er öflugur miđjumađur og hefur veriđ lykilmađur í liđi Stjörnunnar á undanförnum árum. Halldór Jón Sigurđsson, ţjálfari Ţórs/KA, kveđst mjög ánćgđur međ ađ fá hana norđur.

„Ég er mjög ánćgđur međ ađ fá ţennan gćđaleikmann til liđs viđ okkar sterka hóp. Lára hefur veriđ einn besti miđjumađur deildarinnar undanfarin ár og hćfileikar hennar og reynsla munu nýtast mjög vel í baráttu okkar um alla ţá titla sem eru í bođi. Viđ vćntum mikils af henni og hlökkum til ađ fá hana norđur og til liđs viđ okkur. Ég veit ađ hún mun smellpassa inn í liđiđ hjá okkur.“

Hún kemur upphaflega úr Mosfellsbćnum, spilađi međ Aftureldingu/Fjölni í Pepsi-deildinni 2009 og svo Aftureldingu áfram út tímabiliđ 2013. Ţá skipti hún í Stjörnuna og hefur veriđ í Garđabćnum í fimm keppnistímabil. Ţar vann hún tvo Íslandsmeistaratitla, 2014 og 2016, og tvo bikarmeistaratitla, 2014 og 2015.


Lára Kristín rćđir viđ Donna sumariđ 2017 (mynd: Haraldur Ingólfsson)

Lára Kristín á samtals ađ baki 167 leiki í Pepsi-deildinni, bikarkeppninni, Meistarakeppni KSÍ og Meistaradeild Evrópu. Ţá á hún ađ baki 15 leiki međ U-17 landsliđinu, 15 leiki međ U-19, tvo međ U-23 og einn međ A-landsliđinu. Viđ bjóđum hana velkomna í rađir Ţórs/KA


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband