Leikir helgarinnar | Nóg um ađ vera heima og heiman

Almennt

Nóg er um ađ vera í KA-heimilinu um helgina, eins og ađrar helgar ársins. Ţá fara einnig nokkur KA og KA/Ţór út á land til ađ keppa.

Í kvöld, föstudag, mun KA taka á móti Ţrótti í Grill66 deild karla í KA-heimilinu. Leikurinn hefst kl. 20:15

Á morgun, laugardag mćtir KA sterku liđi HK í gríđarlega mikilvćgum leik í Mizunodeild karla í blaki. Ţessi liđ mćtast síđan aftur á sunnudaginn en ţetta eru úrslitaleikir um deildarmeistaratitil, sem og heimaleikjarétt í úrslitakeppninni sem er handan viđ horniđ. Leikurinn á laugardaginn er kl. 14:00 og sunnudaginn kl. 13:00

KA U tekur á móti Fram U kl 16:00 á laugardaginn í KA-heimilinu en sá leikur er í 2. deild karla í handbolta. Svo klukkan 17:00 mćtir meistaraflokkur karla liđi ÍR í Lengjubikarnum í knattspyrnu. Sá leikur fer fram í Boganum. 

Á sunnudaginn tekur Ţór/KA á móti Val í Lengjubikar kvenna í Boganum kl. 15:00 og á sama tíma í KA-heimilinu keppir 4. fl karla gegn ÍR tvo leiki í handbolta.

KA/Ţór, bćđi meistaraflokkur og 3. flokkur kvenna ferđast til Reykjavíkur til ađ keppa sína leiki. KA/Ţór leikur gegn UMFA í Mosfellsbć kl. 16:00 á laugardaginn og 17:30 mćtir 3. fl kvenna liđi Fram í Safamýri.

Á sunnudaginn keppir síđan 3. flokkur kvenna í KA/Ţór aftur gegn Fram kl. 12:00 og 13:30 í Safamýri.

Viđ hvetjum alla Akureyringa ađ líta á íţróttavöllinn um helgina og hvetja sín liđ. 


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband