Lexi í úrvalsliđinu og KA međ bestu umgjörđina

Blak

Alexander Arnar Ţórisson var valinn í úrvalsliđ Mizunodeildar karla á nýafstöđnu blaktímabili. Blaksambandiđ kemur ađ valinu en Lexi lék ađ vanda lykilhlutverk í liđi KA sem endađi í 2. sćti Íslandsmótsins og er afar vel ađ heiđrinum kominn.

Ţá fékk KA verđlaun fyrir bestu umgjörđina en Blakdeild KA sem og félagiđ í heild sinni hefur lagt mikla vinnu í kringum karla- og kvennaliđin okkar og afar gaman ađ sjá ţá vinnu verđlaunađa. Ţá fékk Arnar Már Sigurđsson formađur Blakdeildar KA silfurmerki BLÍ og en hann hefur unniđ ómetanlegt starf fyrir blakhreyfinguna.

Miguel Mateo Castrillo var svo verđlaunađur fyrir ađ vera stigahćsti leikmađur Mizunodeildar karla en hann fariđ hamförum undanfarin ár og er ađ fá verđlaunin fjórđa áriđ í röđ.

Fréttasíđan blakfrettir.is valdi einnig sitt úrvalsliđ og ţar voru bćđi Alexander Arnar og Miguel Mateo valdir. Auk ţeirra var hún Jóna Margrét Arnarsdóttir valin efnilegasti leikmađur kvennamegin en ţrátt fyrir ađ vera einungis 18 ára gömul hefur Jóna spilađ frábćrlega í stöđu uppspilara í okkar öfluga liđi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482 | Hafa samband